Quantcast
Channel: Miði.is
Viewing all articles
Browse latest Browse all 2696

Jólatónleikar Valkyrja - Tónleikar

$
0
0

Verið hjartanlega velkomin á jólatónleika Valkyrja! 

Boðið verður upp á notalega og jólalega stemningu í Landakotskirkju, þriðjudaginn 18. desember klukkan 21. Á efnisskránni má finna samansafn af íslenskum og erlendum jólalögum, auk nokkurra íslenskra kórverka. Þá mun kórinn frumflytja útsetningu á Kom þú kom vor Immanúel eftir Eygló Höskuldsdóttur Viborg, tónskáld, en hún syngur einnig með kórnum.

Valkyrjur er nýr kvennakór, stofnaður af stelpum sem hafa margar hverjar alist upp í tónlistarlífinu í Langholtskirkju og Árna Heiðari Karlssyni, sem er jafnframt stjórnandi kórsins. 


Viewing all articles
Browse latest Browse all 2696