Agent.is kynnir með miklu stolti...
HUGINN x BIRNIR á H30 laugardaginn 15. desember. Lesið vel! 18+.
Prófin hafa loks lokið sér að og því verður fagnað með látum. Við höfum ákveðið að sameina tvo af heitustu tónlistarmönnum landsins þetta kvöldið og í fyrsta sinn ætlum við að bjóða gestum að kaupa miða í forsölu sem veitir aðgang framfyrir röð!
Það nennir engin að standa í -10 gráðum í röð, þess vegna hvetjum við ykkur öll að kaupa miða í forsölu á þetta magnaða kvöld. Takmarkaður fjöldi miða verður í forsölu, fyrstur kemur, fyrstur fær. Fyrstu 50miðarnir í forsölu verða á 1.500 kr.-, eftir það verður 2.000 kr.-.
Forsala hefst fimmtudaginn 6. desember í Galleri Keflavík og Miði.is.
Auk þess verður hægt að kaupa flöskuborð í forsölu en innifalið í flöskuborðsmiða eru 4miðar á viðburðinn, bás, flaska og bland. Verðið á þeim miða er aðeins 39.900 og verða takmarkaður fjöldi þannig miða í boði.
VILT ÞÚ VINNA MIÐA EÐA FLÖSKUBORÐ?
Bjóddu 30-50 manns á viðburðinn, deildu honum og kvittaðu þegar þú ert búin. Við drögum út nokkra sigurvegara sem vinna annaðhvort miða eða flöskuborð og tilkynnum þá hér.
Takmarkaður fjöldi miða verður í forsölu þannig fyrstu kemur, fyrstur fær.
ATH. 18+