Söng gyðjan Kristjana Stefánsdóttir ætlar að syngja sín uppáhalds jólalög á Hendur í höfn laugardaginn 8. desember. Tónleikarnir hefjast kl. 21
Með Kristjönu koma fram þeir Tómas Jónsson á orgel og rhodes og Þórður Högnason á kontrabassa.
Á Hendur í höfn verður glæsilegur aðventuseðill í boði alla daga og í sérlega glæsilegri útfærslu um helgar og fyrir hópa 10+
Nauðsynlegt er að panta borð á hendurihofn@hendurihofn.is