Quantcast
Channel: Miði.is
Viewing all articles
Browse latest Browse all 2696

FRANKIE VALLI and The Four Seasons - Salur

$
0
0

Frankie Valli mætir með The Four Seasons og mun flytja alla sína helstu slagara sína þann 8. desember í Laugardalshöllinni. Það er enda af nógu að taka - það þekkja allir lög eins og Can't take my eyes of  you, Sherry, Big Girls Don't Cry, December, 1963, Begging, Walk Like a Man ásamt ótal öðrum lögum.  Gerð var bíómynd um ævi hans árið 2014 og þá hefur söngleikurinn Jersey Boys verður sýndur úti um allan heim og er enn í sýningu á bæði Broadway og West End. En söngleikurinn fékk Tony verðlaun sem besti söngleikurinn og þá fékk plata með lögum úr söngleiknum Grammy verðlaun. Þá má heldur ekki gleyma því að hann samdi lagði Grease sem er titillag samnefndrar bíómyndar.

Það fer hver að verða síðastur til að sjá þessa goðsögn í lifanda lífi koma fram því þessi tónleikaferð hans er líklega sú síðasta

Eingöngu verður boðið upp á sæti á tónleikunum


Viewing all articles
Browse latest Browse all 2696