Quantcast
Channel: Miði.is
Viewing all articles
Browse latest Browse all 2696

Eric Clapton Tribute - Tónleikar

$
0
0
Mynd

Þau eru saman komin aftur, eftir að hafa flutt prógram með bestu lögum Eric Clapton fyrir 12 árum síðan víðsvegar um landið. Páll Rósinkranz söngvari, Matthías Stefánsson gítarleikari, Ingvi R. Ingvason trommari, Birgir Kárason bassaleikari, Jóhann Ingvason hljómborðsleikari, Alma Rut Kr og Ágústa Ósk sem radda og Gunnar Sigurðsson hljóðmaður koma fram á Græna Hattinum 12.október með nýtt program. Þarna verða flutt lög eins og Wonderful Tonight, Layla, Old Love, Tore Down, Everyday I Have the Blues, Change the World og mörg fleiri.

18 ára aldurstakmark.

Viewing all articles
Browse latest Browse all 2696