Quantcast
Channel: Miði.is
Viewing all articles
Browse latest Browse all 2696

NÝDÖNSK Í BÆJARBÍÓI - Tónleikar

$
0
0
NÝDÖNSK-ÞRETTÁNDAGLEÐI OG  73 ÁRA AFMÆLISDAGUR BÆJARBÍÓS

Það er að komast á hefð á afmælisdegi Bæjarbíós því í annað skiptið mætir hljómsveitin Nýdönsk til okkar.  Sagan í Bæjarbíói spannar allt frá árinu 1945 og er þvi verið að  fagna 73 ára afmæli þann 06. jan n.k

Hljómsveitin Nýdönsk er aftur á móti unglingur á miðað við Bæjarbíó en þeir drengir hafa einmitt verið að fagna 30 ára starfsafmæli sínu árið 2017.  Á prógramminu verða mörg af þekktustu og vinsælustu lögum sveitarinnar

HLJÓMSVEITIN
Nýdönsk skipa:
Björn Jr. Friðbjörnsson, 
Daníel Ágúst Haraldsson, 
Jón Ólafsson, 
Stefán Hjörleifsson
Ólafur Hólm.

Þeim til aðstoðar er Ingi Skúlason, bassaleikari.

Viewing all articles
Browse latest Browse all 2696