Quantcast
Channel: Miði.is
Viewing all articles
Browse latest Browse all 2696

STÓRTÓNLEIKAR KBE - Stórtónleikar KBE

$
0
0

KópBoisEntertainment, NIKE og Coca Cola kynna:

KÓPBOIS í Gamla Bíó Laugardaginn 16. Desember

- Herra Hnetusmjör
- BIRNIR
- Joe Frazier
- DJ Spegill
+ Gestir (tilkynnt síðar)

Herra Hnetusmjör er í þessum töluðu orðum að leggja lokahönd á plötuna sína; KÓPBOI, en hún mun koma út fyrir tónleikana. 

Einnig er Birnir að vinna í plötunni sinni og mun hann flytja fullt af splunku nýju efni.

Má búast við að báðar plöturnar verði fluttar í bak og fyrir í bland við eldri vinsæl lög.

18 Ára aldurstakmark


Viewing all articles
Browse latest Browse all 2696