Quantcast
Channel: Miði.is
Viewing all articles
Browse latest Browse all 2696

Styrktartónleikar ÞÚ GETUR! - Tónleikar

$
0
0

Styrktartónleikar til eflingar geðheilsu og gegn fordómum á Alþjóðlega geðheilbrigðisdaginn. Karlakór Kópavogs og Kristján Jóhannsson undir stjórn Garðars Cortes.

Píanóleikari Hólmfríður Sigurðardóttir. 

RaddþjálfunÓlöf Kolbrún Harðardóttir.

Aðgangseyrir er kr 5.000 og rennur óskertur til námsstyrkja. Á níu árum hafa rúmlega 120 ungmenni sem átt hafa við geðræn veikindi að stríða, hlotið styrki til náms í framhaldsskólum, háskólum og til listnáms. 

Á tónleikunum verða námsstyrkir og hvatningaverðlaun ÞÚ GETUR! 2017 veitt.

Vernari ÞÚ GETUR! er frú Vigdís Finnbogadóttir. 

Við þökkum af alhug velvilja, stuðning og sjálfboðastarf allra þeirra fjölmörgu sem lagt hafa málstað ÞÚ GETUR! lið undanfarin níu ár og alveg sérstaklega íslensku tónlistarfólki.


Viewing all articles
Browse latest Browse all 2696