Velkomin á Glow festival. Lýsum upp næturhimininn með "Glow festival", festival sem fer um heiminn í þeim tilgangi að láta fólki líða eins og skærar stjörnur á næturhimni. Íslandsvinurinn Marcel Preston sem söng með okkur í vor í Austurbæ (Sameinuð stöndum við) ætlar að heiðra okkur með nærveru sinni og hljómsveitar sinnar SKY TERMINAL þetta fallega ágústkvöld. Þetta er viðburður sem þú mátt ekki láta fram hjá þér fara. Taktu með þér maka, fjölskyldu og vini og eigðu með okkur dásamlegt kvöld í Fíladelfíu, Hátúni 2 þann 26. ágúst næstkomandi!
↧