Leikararnir Hallgrímur Ólafsson (Halli) og Guðjón Davíð Karlsson (Gói) Flytja lögin úr leikhúsinu. Þeir félagar hafa unnið lengi saman og koma nú fram ásamt hljómsveit og flyta þekkt lög úr söngleikjum og leikritum og bulla almennt á milli laga.
Strákarnir eru að taka upp þráðinn á nýjan leik en þeir fluttu svipað prógram þegar þeir störfuðu saman hjá Leikfélagi Akureyrar fyrir nokkrum árum.
Hljómsveitina skipa auk þeirra
Þorgils Björgvinsson gítar
Sigurþór Þorgilsson bassa
Birgir Þórisson píanó
Jón Borgar Loftsson trommur