Við ljúkum frábæru tónleikaári með áramótauppgjöri Helga og Hljóðfæraleikaranna.Tónleikum þar sem öllu því besta frá H&H verður tjaldað til.
Vinsamlegast athugið
18 ára aldurstakmark er á viðburðinn.