Þeir sem hafa farið á tónleika með Palla og Moniku, vita að maður kemur út betri maður á eftir. Þau hafa haldið þessa árvissu tónleika í Café Flóru, Grasagarðinum í Laugardal síðan 2001. Á efnisskránni eru ýmis lög sem Palli og Monika hafa spilað mikið undanfarin áratug, auk þekktustu popplaga Palla í sérstökum útsetningum fyrir hörpu.
ATH. Takmarkað upplag.
Aðeins örfáir miðar eru í boði hér á miði.is, og því um að gera að grípa gæsina meðan hún gefst.