Hvanndalsbræður leika öll sín skástu lög og eitthvað mun væntanlega fylgja með af gamanmál einnig eru töluverðar líkur á að dregnir verði út vandaðir happdrættisvinningar ekki er heldur útséð með að Valmar sýni töfrabrögð og ef ekkert bregst verður mikið stuð.
↧