Það er með miklu stolti sem við kynnum tónleika með hinni goðsagnakenndu hljómsveit Trúbrot.
Meistaraverkið...Lifun verður tekin í heild sinni auk þess öll þeirra bestu laga frá litríkum ferli.
Hljómsveitina skipa:
Gunnar Þórðarson gítar,söngur
Magnús Kjartnasson píanó, söngur
Eyþór Gunnarsson Hammond orgel
Jóhann Ámundsson bassi
Gunnlaugur briem Trommur
Friðrik Karlsson gítar
Stefán Jakobsson söngur
Stefanía Svavarsdóttir söngur
Pétur Grétarsson slagverk