Dimma hefur hægt en örugglega skipað sér á pall sem einhver magnaðasta og vinsælasta rokksveit landsins og tónleikar hennar algjör upplifun fyrir öll hugsanleg skynfæri.
Á hennar nýja heimavelli eru þeir aldeilis að njóta sín og það er ekkert gefið eftir.
Á hennar nýja heimavelli eru þeir aldeilis að njóta sín og það er ekkert gefið eftir.
Vinsamlegast athugið
18 ára aldurstakmark er á viðburðinn.