Ragnheiður Gröndal verður með tónleika á Græna Hattinum 22. október. Hún á yfir tíu ára feril sem söngkona, lagasmiður og útsetjari sem hefur getið af sér 8 plötur. Hún mun flytja öll sín þekktustu lög og er því von á mögnuðum tónleikum sem tónlistarunnendur ættu alls ekki að láta fram hjá sér fara. Með Ragnheiði er hljómsveit skipuð þeim Guðmundi Péturssyni gítarleikara, Pálma Gunnarssyni bassaleikara og Kristni Snæ Agnarssyni trommuleikara.
Tónleikar hefjast kl 21.00,
Húsið opnað kl.20.00
Tónleikar hefjast kl 21.00,
Húsið opnað kl.20.00
Vinsamlegast athugið
18 ára aldurstakmark er á viðburðinn.