Kötlumót 2015
KATLA SAMBAND SUNNLENSKRA KARLAKÓRA
STÓRTÓNLEIKAR Í HEILAN DAG!
Kötlumót 2015 - Á fimm ára frestiReykjanesbæ laugardaginn 17. október
18 kórar - Um 700 söngmenn
Þú Velur úr 18 tónleikum
Kl. 13:00 til 15:30
Hljómahöll / Ytri- Njarðvíkurkirkja
Nesvellir - Reykjanesbæ
Þú Upplifir 700 manna risakarlakór Kl. 16:30 til 18:00
Atlantic Studios - Ásbrú – Reykjanesbæ
Stjórnandi: Guðlaugur Viktorsson
Þú Hlustar á Stórhljómsveit
Stjórnandi – Karen Sturlaugsson
Lúðrasveit Tónlistarskóla Reykjanesbæjar
Léttsveit Tónlistarskóla Reykjanesbæjar
Þú Heyrir einsöngvara
Jóhann Smári Sævarsson
Eyþór Ingi