Það eru að verða 30 ár frá fyrstu sólóplötunni .
Ég ætla að byrja a Akureyri, auðvitað á Græna Hattinum 12.Des og spila lög af öllum plötunum minum og segja frá lífinu á þeim tima og tilurð lagana.
Jonni Ólafs bassaleikari verður auðvitað með mér og Tryggvi Hübner sem byrjaði að spila með mér á plötu 2 eins og Jonni...svo verður Guðmundur Gunnlaugsson á trommur.