Pollapönk verða með tónleika í Bæjarbíó í Hafnarfirði þann 6. desember. Þar ætla Pollarnir að flytja öll bestu lögin sín og mögulega að flytja eitt jólalag í jólapeysum ef þú skorar á Pollapönk á Jólapeysan.is.
↧