Quantcast
Channel: Miði.is
Viewing all articles
Browse latest Browse all 2696

Blúsbræður - Tónleikar

$
0
0

Stórtónleikar þar sem rjóminn verður fleyttur af blues og soul tónlistinni í anda hinna ódauðlegu Bluesbrothers.

Magni Ásgeirsson og Rúnar Eff setja upp hattana og sólgleraugun og svitna við undirleik stórhljómsveitar. Marína Ósk Þórólfsdóttir og Hafdís Þorbjörnsdóttir syngja bakraddir og grípa tækifærið meðan drengirnir ná andanum og hljóma þá lög Arethu Franklin.

Hljómsveitina skipa:
Kristján Edelstein – gítar
Hallgrímur Jónas Ómarsson – gítar
Ragnar Humi Ragnarsson – píanó og Hammond
Valgarður Óli Ómarsson –trommur
Stefán Gunnarsson – bassi
Ella Vala Ármannsdóttir – trompet
Wolfgang Frosti Sahr - saxafón


Viewing all articles
Browse latest Browse all 2696