Sónar Reykjavík 2015 fer fram dagana 12-14. febrúar í Hörpu.
Hátíðin fer fram á fimm sviðum; Silfurbergi, Norðurljósum, Kaldalóni, Flóasvæðinu og í bílakjallara hússins sem breytt verður í dansgólf þar sem innlendir og erlendir plötusnúðar koma fram.
Fyrstu nöfnin í dagskrá hátíðarinnar verður kynnt á næstunni. Sjá má dagskrá hátíðarinnar fyrir síðustu ár hér:
www.sonarreykjavik.com/en/2013
www.sonarreykjavik.com/en/2014
Fylgist með tilkynningum um fyrstu nöfn fyrir dagskrá Sónar Reykjavík 2015 á Facebook síðu og heimasíðu hátíðarinnar
www.sonarreykjavik.com
www.facebook/sonarreykjavik
Athugið: Aðstandendur Sónar Reykjavík hafa ákveðið að setja í sölu takmarkað magn af aðgöngumiðum fyrir Sónar Reykjavík 2015 á sérstöku “Early Bird” verði; 13.900 krónur. Almennt miðaverð á hátíðina er 17.900 krónur.
Tryggið ykkur miða í tíma.