Hljómsveitin fagnar 20 ára afmæli sínu á þessu ári með tveggja tónleika röð. Tónleikarnir á Græna hattinum eru seinni tónleikarnir í þeirri röð. Þar verða leikin ýmis lög í mörgum tóntegundum.
Vinsamlegast athugið
18 ára aldurstakmark er á viðburðinn.