Quantcast
Channel: Miði.is
Viewing all articles
Browse latest Browse all 2696

Iceland Airwaves 2014 - November 5th - November 9th

$
0
0

Iceland Airwaves 2014
5. til 9. nóvember

Iceland Airwaves 2013 þótti takast einstaklega vel. Yfir 8000 gestir skemmtu sér konunglega út um allan bæ og komust færri að en vildu. Rúmlega 200 listamenn munu koma fram á hátíðinni sem verður haldin í Reykjavík 5. til 9. nóvmber víðsvegar um borgina. Fyrstu listamennirnir sem fram koma verða tilkynntir snemma á næsta ári.

Ekki bíða með að festa kaup á miða, þeir munu seljast eins og heitar lummur!

Miðinn gildir alla fimm hátíðardaga.

Vinsamlegast athugið

20 ára aldurstakmark er á viðburðinn.


Viewing all articles
Browse latest Browse all 2696