
Færeyska rokkhljómsveitin Deiggj, sem eru Dúndurfréttir þeirra færeyinga og hafa verið að spila klassíska rokkið koma hér til Íslands í fyrsta skiptið og ætla að einbeita sér að Uriah Heep.
John Lawton fyrrum söngvari Uriah Heep hefur verið að syngja með þeim en hann kemst ekki í þetta skipti, en Dennis Lave er þeirra söngvari og þessi UH kvöld þeirra hafa gert mikla lukku í Færeyjum.Þeir eru með 35 UH á sínu prógrammi þannig að öruggt er að öll þeirra bestu lög eiga eftir að heyrast.
"Uriah Heep Kvøld" Vi kommer til at spille alle Uriah Heep klassiskerne, f.eks. Gypsie, Easy livin´, The Wizard, Come back to me, Rain, Free me, Circle of hands, Sweet Lorraine, July morning, Traveller in time, Time to live, Symphaty, Hanging tree og mange flere. Måske slutter vi aftenen med at spille nogle af vores egne melodier, som er inspireret af den klassiske rock fra 70´erne.