Quantcast
Channel: Miði.is
Viewing all articles
Browse latest Browse all 2696

Kórtónleikar í Hörpu – Kórið í Christianskirkjan -

$
0
0
Mynd

Kórtónleikar í Hörpu – Kórið í Christianskirkjan

Kór Christianskirkjunnar í Færeyjum flytur færeyska sálma og sönglög á tónleikum sínum í Hörpu.  Á tónleikunum hljómar einnig tónlist úr öðrum áttum, t.d. íslenskir sálmar auk verka úr smiðju J.S. Bachs, þ.á.m. ‘Nun ruhet all Walder’ sem kórinn syngur með færeyskum texta.

Christianskirkjan er stærsta kirkjan í Færeyjum, staðsett í Klaksvík, sem er næststærsta borg Færeyja. Jóhanna Johannessen, organisti Christianskirkjunnar, stjórnar kórnum ásamt eiginmanni sínum, Ólavi F. Johannessen. Tónleikarnir í Hörpu eru liður í tónleikaferð kórsins um Ísland, en kórinn syngur m.a. við messu í Hallgrímskirkju sunnudaginn 6. júlí kl. 11:00

Við hlökkum til að sjá þig á tónleikunum okkar.


Viewing all articles
Browse latest Browse all 2696