
Akureyrska hljómsveitin Sjálfsprottin Spévísi heldur tónleika til að fagna útgáfu sinnar fyrstu breiðskífu.
Sjálfsprottin Spévísi eru:
Bjarni Þór Bragason – Söngur/rafgítar
Bjarki Guðmundsson – Rafgítar
Emil Þorri Emilsson – Trommur
Guðmundur Ingi Halldórsson – Rafbassi
Þeim til aðstoðar á tónleikunum verður stórvinur Spévísarinnar Andri Kristinsson ásamt leynigesti.