Quantcast
Channel: Miði.is
Viewing all articles
Browse latest Browse all 2696

KK og Ellen - Aðventutónleikar

$
0
0
Mynd

Aðventutónleikar KK og Ellenar eru orðnir ómissandi þáttur í aðdraganda jóla og koma gestum ávallt í hátíðarskap. Í mörg ár hafa þau haldið hefðina og komið saman, ýmist þau tvö eða ásamt hljómsveit sem spilað hefur með þeim.

Tónleikarnir hafa verið haldnir víða og má þar nefna Bæjarbíó í Hafnarfirði, Háskólabíó, Eldborgarsal Hörpu og Salnum í Kópavogi.

Einstök aðventustemning skapast á þessum tónleikum þar sem látlaus og hugljúfur flutningur hefur jafnan einkennt þeirra tónlist.


Viewing all articles
Browse latest Browse all 2696