Agent.is kynnir með stolti...
Eitt vinsælasta tónlistaratriði landsins í dag. Þeir slóu í gegn á Busaballi FS, hituðu upp fyrir Scooter í Höllinni og mæta nú a H30. Lagið þeirra "Aquaman" hefur farið sigurför um land allt, eitt vinsælasta íslenska lag nútímans.
CLUBDUB ætla að mæta og "Fokka upp klúbbnum" en það lag akkúrat þá einnig finna a nýjustu plötu strákana.
FORSALA hefst á morgun (miðvikudag) og lesið vel, miðar þar verða ódýrari OG koma ykkur framfyrir röð. Takmarkað magn miða þar í boði. Það er kalt og engin vill hanga úti i röð, kaupiði forsölu