Agent.is og Hennessy kynna með látum...
LOKSINS ALVÖRU BALL Á EGILSSTÖÐUM! Ball sem er að fara gera Ormsteiti enn skemmtilegri. Stuðlagaball þar sem lineup kvöldsins verður heldur betur veisla!
FRAM KOMA
MUSCLEBOY
INGÓ VEÐURGUÐ
ÓLI GEIR
TADAS
Tvö vinsælustu lög sumarsins voru klárlega "Summerbody" með Muscleboy og "Sumargleðin" með Ingó! Einnig sló Ingó rækilega í gegn með laginu "Valla Reynis" sem Óli Geir remixaði og hefur það heldur betur verið að gera góða hluti. Allir þessir sameina krafta sína á risa balli í Valaskjálf laugardaginn 21. september. Það er engin annar en meistarinn sjálfur, DJ Tadas sem hitar upp!
FORSALA hefst á Miði.is föstudaginn 6. september og verður ódýrara í forsölu! Einnig kemur forsölumiði þér framfyrir röð, það nennir engin að hanga í röð! Takmarkaður fjöldi er þó í forsölu.