SJALLINN kynnir með stolti....
Núna lokum við verslunarmannahelginni með trompi sunnudaginn 4. ágúst
FRAM KOMA
-HERRA HNETUSMJÖR
-FRIÐRIK DÓR
-DJ LOG
Það ætla allir í sjallann þetta kvöldið þannig við hvetjum alla til þess að kaupa forsölumiða til þess að forðast biðröð.
FORSALA hefst á þriðjudaginn 23.Júlí á Miði.is og svo AMOUR á mánudaginn 29. júlí - Miðaverð eru 2900 kr.- en það mun kosta 3.500 kr.- við hurð. Þú sparar með því að ná þér í forsölumiða! En takmarkað magn þó í boði þar.