Margrómaða tónskáldið og kontrabassaleikarinn Bára Gísladóttir kemur fram með bassaleikaranum og tónskáldinu Skúla Sverrissyni laugardaginn 23. mars í Mengi.
Tónleikarnir eru hluti af dagskrá Mengi fyrir menningarsjóðinn puls.
Umfjöllun (á ensku) um tónleika þeirra - https://www.kexp.org/read/2018/11/6/kexp-live-iceland-airwaves-2018-day-1-bara-gisladottir-skuli-sverrisson/
Hurð opnar 20:30 - Tónleikar hefjast 21:00 - Miðaverð 2500kr