Ellen Kristjánsdóttir söngkona og Eyþór Gunnarsson píanó- og hljómborðsleikari halda tónleika í Fríkirkjunni sunnudaginn 7. apríl. Efnisskrána sækja þau að miklu leyti í hinn sígilda sálmadisk Ellenar frá árinu 2004 og bæta við hugljúfri tónlist úr ýmsum áttum.
↧