SJALLINN & AGENT.IS kynna með stolti....
Veislan heldur áfram í Sjallanum en næst er komið að tveim vinsælustu tónlistarmönnum landsins um þessar mundir..
FRAM KOMA
FLÓNI
EMMSJÉ GAUTI
DJ SNORRI ÁSTRÁÐS
Flóni gaf út nýja plötu sl. fimmtudag (Floni 2) sem hefur slegið heldur betur í gegn. Margir aðdáendur hans hafa beðið lengi eftir þessum degi en nú loks kemur hann fram í Sjallanum á Akureyri þar sem hann mun flytja nýja efnið í bland við það gamla.
Emmsjé Gauti er eins og við öll vitum einn besti performer landsins og á hvern hittarann á eftir öðrum. Það verður heldur betur gaman að sjá þessa tvo fagmenn deila sviðinu í Sjallanum næstkomandi laugardagskvöld!
FORSALA MIÐA HEFST Á ÞRIÐJUDAGINN Á MIÐI.IS OG CAFÉ AMOUR - það mun vera ódýara í forsölu og takmarkað magn miða. Fyrstur kemur, fyrstur fær. Einnig kemur forsölumiði þér framfyrir röð. Miðaverð er aðeins 2.900 kr.-