Stjórnin byrjar Páskahelgina með tónleikum miðvikudaginn 17. apríl í Bæjarbíói Hafnarfirði.
Sigga og Grétar rifja upp ferlinum og Stjórnin leikur öll sín vinsælustu:
Við eigum samleið, Ég lifi í voninni, Láttu þér líða vel, Ég gefst ekki upp, Utan úr geimnum, Hamingjumyndir, þessi augu, Til í allt, Þegar sólin skín, Yatzy, Nei eða já, Allt í einu, Allt eða ekkert, Ekki segja aldrei, Stór, Ein, Eitt lag enn og Ég fæ aldrei nóg af þér.
Stjórnina skipa;
Sigríður Beinteinsdóttir,
Grétar Örvarsson,
Eiður Arnarsson,
Kristján Grétarsson
og Sigfús Óttarsson.
Ekki láta þennan einstaka viðburð framhjá þér fara! Fylgstu með okkur á facebook: https://www.facebook.com/stjornin/