Quantcast
Channel: Miði.is
Viewing all articles
Browse latest Browse all 2696

Nýdönsk í Bæjarbíói - Tónleikar

$
0
0

Að venju mætir hljómsveitin Nýdönsk til okkar í upphafi árs. Undanfarin 2 ár hafa þeir komið til okkar í byrjun janúar og gera þeir slíkt hið sama árið 2019

Á prógramminu verða mörg af þekktustu og vinsælustu lögum sveitarinnar

HLJÓMSVEITIN

Nýdönsk skipa:
Björn Jr. Friðbjörnsson,
Daníel Ágúst Haraldsson,
Jón Ólafsson,
Stefán Hjörleifsson
Ólafur Hólm.

Þeim til aðstoðar er Ingi Skúlason, bassaleikari.


Viewing all articles
Browse latest Browse all 2696