Quantcast
Channel: Miði.is
Viewing all articles
Browse latest Browse all 2696

Á móti sól - 20 ára afmælistónleikar - Tónleikar

$
0
0

Á MÓTI SÓL - 20 ÁRA AFMÆLISTÓNLEIKAR

Hljómsveitin Á móti sól er 20 ára um þessar mundir. Því er ekki ráð nema í tíma sé tekið að staldra aðeins við og líta um öxl og jafnvel axlir.

Ljúflingarnir, Heimir, Þórir, Stebbi, Sævar og Magni ætla að leika nokkur af sínum þekkari lögum og segja misspennandi sögur tengdar söngvunum í Bæjarbíói Hafnarfirði.

Þetta er fyrsta heimsókn hljómsveitarinnar í Bæjarbíó og eru þeir miklu meira en spenntir í raun að komast á svið í Hafnarfirði.

Núna mega þeir allt, þeir eiga afmæli í ár!



Viewing all articles
Browse latest Browse all 2696