Bandaríski orgelleikarinn James David Hicks heldur tónleika á vegum Listvinafélags Hallgrímskirkju, þ.s. hann frumflytur m.a. verk eftir tvö íslensk tónskáld, Gunnar Andreas Kristinsson og Sigurð Sævarsson.
James David Hicks gives an organ recital at the famous Klais- organ in Hallgrimskirkja Reykjavik, Saturday September 29 at 5 pm.
Among very various and exciting organ works from Scandinavia there are premiéres by two Icelandic composers, Gunnar Andreas Kristinsson and Sigurður Sævarsson as well as a premiére by Lars Karlsson.
Yfirskrift tónleikanna er Norræn orgeltónlist, en James hefur undanfarin ár lagt ríka áherslu á að auðga orgelbókmenntir Norðurlandanna með þvi að panta verk frá norrænum tónskáldum. Þessi verk hefur hann einnig hljóðritað fyrir geisladiska á mörg frægustu orgel Norðurlandanna og mun hann taka upp geisladisk á Klaisorgel Hallgrimskirkju á næstunni sem kemur út hjá útgáfufyrirtækinu Pro Organo.
Á tónleikunum á laugardaginn frumflytur James D. Hicks meðal annars orgelverkin "Lingua" (2018) eftir Gunnar Andreas Kristinsson og "Himna smiður" (2017) eftir Sigurð Sævarsson, sem hann hann pantaði frá þeim. Tónleikarnir eru frábær vitnisburður um mikinn áhuga Hicks á norrænni tónlist, en hann leikur einnig verk eftir Kristian Blak, Fredrik Sixten, Nils Lindberg, Lars Karlsson (frumflutningur), Anders Börjesson, Jesper Madsen og "Fantasía um Ísland, farsæla frón" eftir Hildigunni Rúnarsdóttur.
James D. Hicks er fæddur í Bandaríkjunum og lauk m.a. prófgráðum í tónlist við háskólana í Yale og Cincinatti, en hann starfaði m.a. í 26 ár við Biskupakirkjuna í Morristown í New Jersey. Hann hefur haldið tónleika víða um heim og á síðustu árum hefur hann einbeitt sér að Norðurlöndunum þar sem hann hefur einnig dvalið við upptökur og tónleikahald.
ORGAN CONCERT WITH JAMES DAVID HICKS-
NORDIC JOURNEY/ORGAN MUSIC IN THE NORDIC TRADITION
PREMIE´RE BY GUNNAR ANDREAS KRISTINSSON, SIGURÐUR SÆVARSSON AND LARS KARLSSON
In this concert Hicks introduces the audience to the Nordic soundscape in works by Gunnar Andreas Kristinsson, Sigurður Sævarsson and Lars Karlsson (premiéres) Hildigunnur Rúnarsdóttir, Kristian Blak, Fredrik Sixten, Nils Lindberg, Anders S. Börjesson and Jesper Madsen. The concert is hosted by the Hallgrimskirkja Friends of the Arts Society.
Admission ISK 2500.
Programme:
Fantasi´a um I´sland, farsælda Fro´n*(2015) Hildigunnur Ru´narsdo´ttir (b.1964)
The Vikings Arthur Wills (b.1926) Nordic Variations* (2018) Fredrik Sixten (b.1962) (based on the I´slandic folktune Sofðu unga a´stin mi´n)
Himna smiður*(2017) World Premiere Sigurður Sævarsson (b.1963)
Leksand Tune (from Dalecarlian Reflections*, 2016) Nils Lindberg (b.1933)
Who Can Sail Without The Wind* (2018) World Premiere Lars Karlsson (b.1953)
Three Settings of Folk Themes From Greenland* (2017)
Kristian Blak (b.1947) Umiaq – Qujaq – Ajukutook
Toccata (from Tre stycken) Anders S. Bo¨rjesson (b.1975)
Lingua*(2018) World Premiere Gunnar Andreas Kristinsson (b.1976)
Prætorius Variationer Jesper Madsen (1957-1999)
(* denotes commissioned work by James D. Hicks)
James D. Hicks is a concert organist living and working out of Califon, NJ. A graduate of the Peabody Conservatory of Music, Yale University and the University of Cincinnati, Hicks has also studied at the Royal School of Church Music in the UK. Jim has held church positions throughout the United States over the course of thirty-five years, and now devotes himself to concert and recording projects.
Over the past decade, Jim has researched the music of Nordic lands, and the result is an ongoing series entitled Nordic Journey. Nordic Journey concerns itself with the creation of new compositions (thirty commissioned works thus far), the rediscovery of unpublished works from the Romantic Era, and the inclusion of a few of the standard masterworks. The American label Pro Organo has recorded seven volumes of Nordic Journey in historic cathedrals and churches throughout Sweden, Norway and Finland, and Volume VIII of the series will take Jim to the Hallgrímskirkja, Reykjavík, Iceland later in 2018.
More information about Jim’s musical pursuits may be found at www.jamesdhicks.com and www.hicksnordichike.com.