Quantcast
Channel: Miði.is
Viewing all articles
Browse latest Browse all 2696

HERA í Bæjarbíói - Tónleikar

$
0
0

Söngkonan Hera Hjartardóttir er nú staðsett á Íslandi eftir margra ára búsetu og tónleikahald vítt og breitt um Nýja-Sjáland og víðar.

Fimmtudaginn 18 Október syngur Hera í Bæjarbíói í Hafnarfirði og verður bæði gamalt og glænýtt efni á dagskrá, íslenskt og enskt. 'Þetta verða einu tónleikarnir hér á Íslandi á þessu ári en ég hef verið að vinna í upptökum á nýrri plötu hér í Bang studios í þónokkurn tíma og það er von á nýju efni mjög bráðlega’ segir Hera, sem skreppur svo aftur út til Nýja Sjálands í lok Október. 

Tónleikarnir hefjast kl. 20:30


Viewing all articles
Browse latest Browse all 2696