HERRA HNETUSMJÖR x ARON CAN í Sjallanum
- Hvar: Sjallinn, Akureyri
- Hvenær: Laugardaginn 22. september
- Klukkan: 00:00 - 04:00
Tveir vinsælustu tónlistarmenn landsins sameina í Sjallanum, Akureyri næstkomandi laugardagskvöld, Herra Hnetusmjör og Aron Can. Strákarnir hafa báðir verið að gera allt vitlaust með nýjustu lögum sínum á veraldarvefnum og útvarpsstöðvum landsins, við erum að sjálfssögðu að tala um "Upp til hópa" með Herra Hnetusmjör og "Chuggedda" með Aron Can. Prógramið verður því ansi öflugt í Sjallanum næstkomandi laugardagskvöld. Þeim til trausts og halds verður plötusnúðurinn, Dj Óli Geir.
Tryggðu þér miða í tíma til að forðast biðraðir. Það er líka ódýrara í forsölu!
Miðaverð: 2.000 kr.-