LJÓSANÆTURBALLIÐ 2018
- Hvar: Hljómahöllinn (Stapinn), Reykjanesbæ
- Hvenær: Laugardaginn 1. september
- Klukkan: 00:00 - 04:00
- Miðasala hefst miðvikudaginn 22. ágúst
Hið árlega Ljósanæturball verður haldið 1. september þar sem Sálin mun koma fram í sitt síðasta sinn í Reykjanesbæ. Ljósanæturballið er einn af hápunktum Ljósanæturhátíðarinnar og eitt glæsilegasta ball ársins í Reykjanesbæ. Dagskráin í ár aldrei verið glæsilegri. Færri komast að en vilja, tryggðu þér miða í tíma.
********************* FRAM KOMA ********************
SÁLIN HANS JÓNS MÍNS
- Þetta mun vera í allra síðasta sinn sem hljómsveitin stígur á svið í Reykjanesbæ þar sem þeir hafa ákveðið að setja punkt fyrir aftan viðburðarríkan feril.
SVERRIR BERGMANN
- Sverrir Bergmann og Halldór Gunnar úr Fjallabræðrum ætla að hita dansgólfið upp. Þeir byrja kvöldið.
EMMSJÉ GAUTI
- Einn okkar besti rappari og einn besti live performer kemur fram ásamt Kela úr Agent Fresco.
********************************************************
Forsala hefst miðvikudaginn 22. ágúst kl. 11:00 í Galleri Keflavík & Miði.is.
- Miðaverð: 3.000 kr.-
- Takmarkaður fjöldi miða (UPPSELT SÍÐUSTU ÁR)