Söngkeppni framhaldsskólanna verður haldin með glæsibrag á Akranesi, laugardaginn 28. apríl 2018 (Íþróttahúsinu Vesturgötu)
Í ár eru 24 framhaldsskólar skráðir til leiks og er markmið allra sem koma að Söngkeppninni, að þessi verði sú allra glæsilegasta.
Okkur langar að þakka öllum sem eru að leggja á sig ótrúlega vinnu á stuttum tíma - það verður svo sannarlega haldið upp á árangur erfiðisins á Skaganum - laugardaginn 28. apríl.
Hlökkum til að sjá ykkur ;-)