Tónleikhús um tvær siðbótarkonur Elisabeth og Halldóra, Bach og Grallarinn.
Verkið var samið í tilefni af því að 500 ár eru nú frá upphafi siðbótarinnar og er ætlað að varpa ljósi á þátttöku og áhrifa kvenna á mótunarárum siðbótarinnar.
Flytjendur: Kammerhópurinn
ReykjavíkBarokk, leikkonurnar María
Ellingsen og Steinunn Jóhannesdóttir,
Marta Guðrún Halldórsdóttir sópran,
Jóhanna Halldórsdóttir alt,
Bragi Bergþórsson tenór,
Benedikt Ingólfsson bassi.
Barna- og unglingakór Hallgrímskirkju og félagar úr dömukórnum Aurora leiða söng.
Listrænir stjórnendur: Diljá Sigursveinsdóttir og Guðný Einarsdóttir.