Tónleikarnir Friðarjól verða haldnir í þriðja sinn og nú í Bæjarbíói þann 12. desember kl. 20:00
Það er óhætt að segja að það verði einstök jólastemmning á tónleikunum
Söngkonan Kristín Stefánsdóttir hefur fengið til liðs við sig einvala lið tónlistarmanna til að gera þennan viðburð sem glæsilegastan
Sérstakir gestir verða
Meðsöngvarar eru
Gospelhópur undir stjórn Áslaugu Helgu Hálfdánardóttur
Hljómsveitina skipa
Það er óhætt að segja að það verði einstök jólastemmning á tónleikunum
Söngkonan Kristín Stefánsdóttir hefur fengið til liðs við sig einvala lið tónlistarmanna til að gera þennan viðburð sem glæsilegastan
Sérstakir gestir verða
Kristjana Stefánsdóttir
Ragnar Bjarnason
Meðsöngvarar eru
Elísabet Ólafsdóttir
Rósa Björg Ómarsdóttir
Gospelhópur undir stjórn Áslaugu Helgu Hálfdánardóttur
Hljómsveitina skipa
Hlynur Þór Agnarsson, Píanó, Hljómveitarstjórn Og Útsetningar
Ásgeir Ásgeirsson, Gítar
Róbert Þórhallsson, Bassi
Jóhann Hjörleifsson, Trommur
Caglar Cetin, Ásláttur
Sigurður Flosason, Saxafónn
Björgvin Ragnar Hjálmarsson, Saxafónn
Ari Bragi Kárason, Trompet