Tónleikar með gleðiþyt frá Hjaltlandseyjum í boði Claire White og Frances Wilkins, sem hafa heillað hlustendur víða um heim, síðan þær hófu að leika saman á fiðlu og „concertinu“ árið 2006. Tónlistarhefð Hjaltlandseyja nýtur sín vel í flutningi Blyde Lasses, sem og sagnahefðin. Tvíeykið hefur farið víða á tónleikaferðum sínum, m.a. um Bretland, Írland, Nýja Sjáland, Kanada, Noreg, Eistland og Sameinuðu Arabísku Furstadæmin og gaf út sína fyrstu plötu í 2013, sem hefur hlotið mikið lof aðdáenda. Auður djúpúðga, landnámskonan okkar sem settist að í Hvammi í Dölum er meðal yrkisefna Blade Lasses.
↧