Quantcast
Channel: Miði.is
Viewing all articles
Browse latest Browse all 2696

Jónas R og Bandið - Tónleikar

$
0
0

„Hægan, hægan.................“

Fyrir þá sem muna uppgang íslenskrar popptónlistar á sjöunda áratugnum var JÓNAS R JÓNSSON einn þeirra tónlistarmanna sem sannarlega skráðu þá sögu. 

5 PENCE, TOXIC, FLOWERS, NÁTTÚRA og BRIMKLÓ voru allt geysivinsælar hljómsveitir með Jónas í fararbroddi og lög eins og GLUGGINN og SLAPPAÐU AF með eftirminnilegustu lögum þess tíma.

Nú 50 árum síðar slær Jónas aftur duglega í klárinn og kemur fram á Café Rosenberg föstudaginn 17. mars í frábærum hópi tónlistarmanna undir stjórn góðvinar síns, Gunnars Þórðarsonar.

Jónas hefur engu gleymt og flytur fjölbreytta tónlistardagskrá og eitt er víst að hér verður hvergi slappað af.

Missið ekki af þessu spennandi tónlistarkvöldi með Jónasi R og Bandinu. 

Í Bandinu eru Gunnar Hrafnsson á bassa, Gunnar Þórðarson á gítar, Hjörtur Ingvi Jóhannsson á hljómborð og Scott Mclemore á trommur. Söngraddir: Fanný Kristín Tryggvadóttir, Gísli Magni Sigríðarson og Þóra Gísladóttir.


Viewing all articles
Browse latest Browse all 2696

Trending Articles


EASY COME, EASY GO


UPDATE SC IDOL: TWO BECOME ONE


Pokemon para colorear


Sapos para colorear


tagalog love Quotes – Tiwala Quotes


OFW quotes : Pinoy Tagalog Quotes


Tropa Quotes


“Mali man na ikaw ay ibigin ko, akoy iibig padin sayo”


RE: Mutton Pies (frankie241)


Vimeo 10.7.0 by Vimeo.com, Inc.


FORECLOSURE OF REAL ESTATE MORTGAGE


HOY PANGIT, MAGBAYAD KA!


Girasoles para colorear


Presence Quotes – Positive Quotes


Love Quotes Tagalog


Long Distance Relationship Tagalog Love Quotes


“BAHAY KUBO HUGOT”


Re:Mutton Pies (lleechef)


Ka longiing longsem kaba skhem bad kaba khlain ka pynlong kein ia ka...


Vimeo 10.7.1 by Vimeo.com, Inc.