PAPAR Í HLÉGARÐI
Á nýju ári ætla Papar að telja í örfá böll og er stefnan að gera Hlégarð að heimavelli fyrir hljómsveitina hvað böll varðar. Stefnt er á að Papar komi fram á böllum í 2 eða 3 skipti á árinu. Siðast þegar Papar stigu á stokk í Mosfellsbæ þá seldist upp á ballíð nokkurum dögum áður. Það er þvi skynsamlegt að tryggja sér miða í tíma i þetta skiptið.