Quantcast
Channel: Miði.is
Viewing all articles
Browse latest Browse all 2696

1860 - Útgáfutónleikar

$
0
0
Mynd

Hljómsveitin 1860 gaf nýverið út sína aðra hljóðversplötu, Artificial Daylight. Nú þegar hafa þrjú lög af plötunni fengið að hljóma síendurtekið á öldum ljósvakans, Go Forth, Socialite og Íðilfagur. Í tilefni af útgáfu plötunnar heldur hljómsveitin útgáfutónleika fimmtudaginn 19. September næstkomandi í Iðnó og verður öllu til tjaldað. 

Tónleikarnir hefjast stundvíslega kl. 22:00 en húsið opnar kl. 21:00 og er hægt að kaupa plötuna á staðnum.

18 ára aldurstakmark.

Viewing all articles
Browse latest Browse all 2696