Októberfest SHÍ er framundan með allri sinni gleði. Hátíðin verður haldin 15.- 17. september Líkt og undanfarin ár verður Oktoberfest haldið á svæði Háskóla Íslands í Vatnsmýrinni. Fjöldi hljómsveita er nær 20 og er því um sannkallaða tónlistarveislu að ræða.
Fram koma
Axel Flóvent
VIO
Hórmónar
Amabadama
Jón Jónsson
Steinar
Glowie
Úlfur Úlfur
Emmsje Gauti
GKR
Frikki Dór
Hildur
Sturla Atlas
Karó
XXX Rottweiler
Reykjavíkurdætur
Ingó
Stuðlabandið