Quantcast
Channel: Miði.is
Viewing all articles
Browse latest Browse all 2696

Dúettinn 23/8 - Tónleikar

$
0
0

Dúettinn 23/8, eða þær Anna Gréta Sigurðardóttir píanisti og Stína Ágústsdóttir söngkona, halda afmælistónleika á sameiginlegu afmæli sínu þann 23. ágúst næstkomandi í Hannesarholti.  Á dagskrá verða einungis þeirra uppáhaldslög og ekkert verið að festa sig við tegund tónlistar eða uppruna. Flest verður þó nokkuð jazzskotið og auðvelt áheyrnar þar sem þær spila einna helst jazztónlist þegar þær koma fram saman.Fyrri verkefni þeirra hafa vakið athygli og áhuga landsmanna en nýliðin sumur ferðuðust þær um Ísland með hljómsveit sinni og spiluðu tónlist Bjarkar í jazzútsetningum og tónlist sænsku jazzdívunnar Monicu Zetterlund.  Bæði Anna Gréta og Stína eru búsettar í Stokkhólmi þar sem þær eru athafnasamar á sænsku jazzsenunni og koma reglulega fram víða um Svíþjóð með þekktum sænskum tónlistarmönnum. 


Viewing all articles
Browse latest Browse all 2696

Trending Articles


“Mali man na ikaw ay ibigin ko, akoy iibig padin sayo”


UPDATE SC IDOL: TWO BECOME ONE


Pokemon para colorear


Sapos para colorear


Love Quotes Tagalog


Long Distance Relationship Tagalog Love Quotes


Papa Jack Tagalog Love Quotes and Advice for you


Re:Mutton Pies (lleechef)


Ka longiing longsem kaba skhem bad kaba khlain ka pynlong kein ia ka...


EASY COME, EASY GO


FORECLOSURE OF REAL ESTATE MORTGAGE


HOY PANGIT, MAGBAYAD KA!


Girasoles para colorear


Presence Quotes – Positive Quotes


The business quotes | Inspirational and Motivational Quotes for you


Two timer Sad tagalog Love quotes


“BAHAY KUBO HUGOT”


RE: Mutton Pies (frankie241)


Vimeo 10.7.0 by Vimeo.com, Inc.


Vimeo 10.7.1 by Vimeo.com, Inc.