Quantcast
Channel: Miði.is
Viewing all articles
Browse latest Browse all 2696

Agent Fresco - Tónleikar

$
0
0

Ein af framsæknari hljómsveitum okkar Íslendinga síðari ára er án vafa rokksveitin Agent Fresco úr Reykjavík.

Flókin og ágeng en jafnframt angurvær og ástríðufull tónlist þeirra hefur fallið vel í kramið hjá íslenskum tónlistarunnendum.

Tryggið ykkur miða strax.


Viewing all articles
Browse latest Browse all 2696